Ms. Better’s Bitters er kanadískur framleiðandi sem notast aðeins við náttúruleg gæða hráefni og helst lífræn. Bragðheimur sem bíður upp á nýjar víddir.
Smjörkennt leður og vindlareykur einkenna þennan fágaða bitter sem gerir góðan drykk betri.
Upplagður í drykki sem notast við bourbon, malt viskí, romm og annan dökkan spíra. Einnig góður í drykki sem notast við sætan vermút, gin og blómlega drykki.