Einstakt gin frá Víetnam sem unnið er úr staðbundnum kryddum og ávöxtum þar á meðal Buddah's hand sem gefur drykknum kraftmikið sítrusbragð. Flókið bragð sem einkennist helst af pipar, kardimommu, sítrus, hvönn og blómum. Best með tónik, sítrónu og blóðbergi.