Ms. Better’s Bitters er kanadískur framleiðandi sem notast aðeins við náttúruleg gæða hráefni og helst lífræn. Bragðheimur sem bíður upp á nýjar víddir.
Einstakur bitter unnin úr náttúrulegum hráefnum, sér í lagi Kola hnetunni sem er einnig notuð við framleiðslu Coca-Cola. Nokkuð biturt og súrt bragð sem hentar mjög vel í kokteila sem styðjast við dökkan spýra og Tiki drykki.