Ms. Better’s Bitters er kanadískur framleiðandi sem notast aðeins við náttúruleg gæða hráefni og helst lífræn. Bragðheimur sem bíður upp á nýjar víddir.
Sumarlegt piprað jarðaberja bragð og mikil seyðandi jarðaberja lykt.
Bitter sem virkar í fjölhæfa flóru drykkja, reykta jafnt sem klassíska sumarlega kokteila.
Upplagt í drykki sem notast við mezcal, gin, viskí og pisco.