Ms. Better’s Bitters er kanadískur framleiðandi sem notast aðeins við náttúruleg gæða hráefni og helst lífræn. Bragðheimur sem bíður upp á nýjar víddir.
Karamelluserað bananabragð í góðu jafnvægi við sítrus bragð Bergamot ávaxtarins sem skapar flókið en jafnframt vel samsett bragð.
Virkar vel í klassíska kokteila eins og Old Fashioned. Einnig upplagður með suðrænum kokteilum sem notast við romm.