Fjölskyldurekið fyrirtæki sem nær aftur til 17. aldar og ná lendur framleiðandans til Champagne og Burgundy. Moutard fjölskyldan er þekkt fyrir hágæða freyðivín og kampavín og eitt af þeirra helstu aðalsmerkjum er ræktun á fjölbreyttum og fágætum þrúgum sem venjulega eru ekki að gæta innan þessara svæða svo sem Arbane, Petit Meslier og Pinot Blanc.