Description

Fjölskyldurekið fyrirtæki sem nær aftur til 17. aldar og ná lendur framleiðandans til Champagne og Burgundy. Moutard fjölskyldan er þekkt fyrir hágæða freyðivín og kampavín og eitt af þeirra helstu aðalsmerkjum er ræktun á fjölbreyttum og fágætum þrúgum sem venjulega eru ekki að gæta innan þessara svæða svo sem Arbane, Petit Meslier og Pinot Blanc.

 

Moutard Cremant Blanc de Blanc

Tært Chardonnay freyðivín sem unnið er eftir hefðbundnu aðferðinni. Vín sem einkennist af tærri sýru, steinefnum og sítruskenndum ávexti. Lyktin ríkuleg og bragð með mikilli fyllingu og ríkulegt. Freyðivín sem unnið er í kampavíns húsi eftir kampavíns aðferðinni en þrúgurnar ræktaðar í Chablis.

Magn

750 ml

Styrkleiki

12%

Verð

2.890 kr.

Verð eru án vsk.

Tengdar vörur

Freyðivín - Léttvín
750 ml
4.190 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
4.590 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.499 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.490 kr. án/vsk
Léttvín - Rósavín
750 ml
2.390 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
4.190 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
4.590 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.499 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.490 kr. án/vsk
Léttvín - Rósavín
750 ml
2.390 kr. án/vsk

Tegund

Vöruflokkur

Framleiðandi

Framleiðandi

Land

Land

Styrkur

Styrkur

Verðbil

Verð

Tegund

Vöruflokkur

Framleiðandi

Framleiðandi

Land

Land

Styrkur

Styrkur

Verðbil

Verð

Stofna aðgang

Blank Form (#3)