Vín frá Rioja á Spáni. Fáguð og flókin lykt; nokkuð áköf og ristuð með þurrkuðum berjum. Eftir að vínið opnar sig fer að gæta á kanil og sultu. Gott jafnvægi í bragði; þétt fylling, dökk ber, eik og súkkulaði.
Parast vel með rauðu kjöti og villibráð.