Goðsagnakenndur franskur Alpa líkjör sem framleiddur hefur verið af Dolin síðan árið 1821. Drykkurinn einkennist af fjallagrösum og náttúrulegubragði, anístónum,absinth og sætu er að gæta. Gott jafnvægi og mýkt þó drykkurinn innihaldi háa áfengisprósentu. Í gegnum tíðina hefur tíðkast að drekka Génépy sem eftirréttar drykk.
Dolin Génépy er mjög fjölhæfur og gott kokteilahráefni sem fer hentar vel í drykki sem innihalda gin, tekíla, mezcal eða bara með tónik.