Framleiddur úr 15 mismunandi grösum og kryddum sem er svo blandað við sérvalið hvítvín. Lyktin einkennist af sítrónuberki, vægri eik og mentól. Bragðið er létt; mild pera, plóma og ferskur sítrus. Fjallajurtir fara mikinn ásamt lúmsku bitur sætu eftirbragði.
Kallar á Martini.