Uppskrift frá árinu 1881 beint úr frönsku ölpunum. Tær með ögn gulleitum tón. Flókin lykt af blómum, fjallagrösum og ferskum sítrus ávexti. Mjúkir, smá væmnir, bragðtónar sem saman standa af blómum, ylliberjum, möndlum og ferskju.
Frískar upp á kokteilagerð og hentar sérlega vel í Sours.