Rúbínrautt lífrænt ítalskt vín með þéttri og góðri fyllingu. Lyktin ber með sér sultu og berjatóna ásamt kydduðu yfirbragði. Ferskt vín með karakter sem gefur vel af sér. Parast einstaklega vel með fjölbreyttri flóru matar, svo sem tartar, svínakjöti, villibráð og ostum.