Afurð Lalande-de-Pomerol úr Bordeaux héraði í Frakklandi. Ung blanda af Merlot og Cbarnet Franc þrúgum. Lyktin einkennist af berjum og blómum. Meðalfylling, ferskt og fínt bragð með keim af dökkum berjum, vanillu, plómu og kryddað undir lokin. Skínandi rúbínrautt á litin.