Liggur í tvö og hálft ár á amerískum og frönskum rauðvíns eikartunnum. Karamellu sætt og mjúkt en heldur samt sem áður ljúffengum tónum af bökuðu agave. Unnið einungis úr "Blue Waber agave" og eimað í stáltönkum.
Magn
750 ml
Styrkleiki
38%
Verð
12.990 kr.Original price was: 12.990 kr..9.743 kr.Current price is: 9.743 kr..