Framleitt úr ítölsku trebbiano hvítvíni, hýði af sítrusávöxtum og kryddum; svo sem illiblómi, hvönn, malurt, kóríander og timjan. Liturinn er fagur appelsínugulur og lyktar af beiskum sítrus. Bragðið er ferskt; mildur sítrus, kraftmiklar appelsínu og blóðappelsínur, með keim af cantalópu melónu og ferskjum. Best í spritz en einnig gott í tónik/sódavatn.