Aðeins notaðar eðal blöndur sem hafa legið í minnst 15 ár á tunnu. Mikilfenglegir margslungnir bragðtónar sem einkennast af eik, melass og toffee. Lúmskur reykur sem læðist með veggjum. Sker sig úr sem einstakt romm fyrir nautnaseggi. Verðskuldar tíma, frið og vindil.