Sérstök Angostura blanda sem ber með sér suðrænt kraftmikið appelsínu- og kryddbragð. Mjög fjölhæfur og má skvetta honum í fjölbreytta flóru kokteila. Parast vel við vodka, gin, viskí og romm kokteila. Ber þar helst að nefna Martini, Negroni, Old Fashioned, Screwdriver og Zombie.