Inniheldur fjórar sérvaldar mismunandi blöndur sem þroskast hafa í minnst 6-7 ára á tunnu. Ævintýraleg margslungin lykt sem einkennist af kraftmiklum ávöxtum, þurru kryddi, sætri eik og karamellu. Mjúkt og ríkt bragð sem teygir sig í margar áttir; þurr krydd, eik og rauð ber. Langt og líflegt bragð.
Best eitt og sér eða í Old Fashioned kokteil. Virkar einnig vel í Mint Julep og Boulevardier.