Vinyes Ocults

Víngerðarmaðurinn Tómás Staringer sem er á bakvið argentínsku víngerðina Vinyes Ocults er nokkuð ungur að árum miðað við hversu langt vínframleiðslan sem hann stendur fyrir er komin í dag. Framleiðslan hefst fyrir alvöru árið 2007 og hefur hann ekki litið um öxl síðan og er í dag talinn einn efnilegasti víngerðarmaður Argentínu og njóta vínin hans mikilla vinsælda.

Vínekrurnar eru staðsettar í Uco Valley sem er neðarlega í Mendoza í Argentínu, þar getur getur hitastigið sveiflast á milli 10-35 gráður á sumrin og hentar það mjög vel til Malbec ræktunar. Sand mikill þurr jarðvegur einkennir svæðið sem vökvað er með hreinu fjallavatni frá Andes fjöllunum sem rennur í gegnum jarðveginn.

Vörur frá framleiðanda

pinot-noir-alvin-heimasida
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.490 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
1.890 kr. án/vsk
Léttvín - Rauðvín
750 ml
2.950 kr. án/vsk
Léttvín - Rauðvín
750 ml
4.590 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
2.490 kr. án/vsk
Freyðivín - Léttvín
750 ml
1.890 kr. án/vsk
Léttvín - Rauðvín
750 ml
2.950 kr. án/vsk
Léttvín - Rauðvín
750 ml
4.590 kr. án/vsk

Tegund

Vöruflokkur

Framleiðandi

Framleiðandi

Land

Land

Styrkur

Styrkur

Verðbil

Verð

Tegund

Vöruflokkur

Framleiðandi

Framleiðandi

Land

Land

Styrkur

Styrkur

Verðbil

Verð

Stofna aðgang

Blank Form (#3)