Unnið úr hvítvíni, illiblómum, bleikum greip ávexti, hindberjum, jarðaberjum, sítrus berki auk fleiri hráefna. Fölbleikur að lit og lyktar af rósum, plómu og mildum rauðum berjum. Bragðið er þurrt og ávaxtaríkt með blómlegu eftirbragði. Kallar á spritz eða svalandi sumarkokteil.