Staðgengill eggjahvítu í kokteila sem svínvirkar í alla kokteila þar sem kalla á fram froðu.
Lyktarlaust, engir ofnæmisvaldar og hentar fyrir vegan.
Ætti að duga í um 300 drykki.
Notast á við 3-5 dropa eftir þörfum og smekk.
Best að hrista fyrst án klaka (dry shake) og svo með klaka.