Franskt vín. Dökkrauður litur með bláum blæbrigðum. Kryddaður tónn í lyktinni með ilm af rauðum berjum og bláberjum, pipar og lakkrís. Silkimjúkt tannín og góð sýra. Gott jafnvægi og skemmtilegur margbreytileiki í bragðinu sem teygir sig allt frá þurrkuðum ávexti í tóbak og blóm.