Liggur á franskri og amerískri eik í um 10-12 ár. Krydduð bökunarlykt með léttum reyk og toffee tónum. Ríkulegt bragð sem einkennist af ristaðri eik og bökunarkryddum. Ameríska eikin dregur fram dásamlega vanillu tóna á móti ristuðum nótum frönsku eikarinnar.
The Spice Tree er fyrir þá sem vilja kraftmikil krydduð viskí en hentar einnig vel í kokteila þar sem appelsínu líkjör kemur við sögu.