Viskí sem hefur verið í mikilli þróun frá því það var fyrst sett á flöskur og er í dag eldra og fágaðara en áður. Blandan einkennist af miklum reyk og ágengri lykt. Dýptin og harmónían í blöndunni er einstök og fær hörðustu aðdáendur reykts viskís til að æpa upp yfir sig.