Romm sem er óður til ættjarðarinnar. Mikil saga og einstakt framleiðsluferli sem nær aftur til ársins 1932. Þá geysuðu eldar í Trinidad og voru tunnum af rommi sem legið höfðu í 13 ár í kjallara ríkisvalds bjargað frá eldinum. 1919 er því nefnt í höfuðið á árinu sem blöndunar voru settar á tunnu.
1919 er létt, gyllt romm unnið úr blöndum sem eru á milli 5 og 14 ára. Mjúkt, ljóst eikar bragð í bland við suðræn krydd og vanillu. Keimur af hunangi og þurrkuðum ávexti. Njótið eitt og sér með eftirrétt eða súkkulaði.