Þúfa er handgert íslenskt brennivín af Brunnur Distillery á Íslandi sem eimað er úr íslensku reyrgresi, vallhumal og snefil af kúmen. Brennivínið er eimað með jarðvarma frá heitu hvera vatni og framleitt í litlu magni.