Grískur gosdrykkjaframleiðandi sem vinnur vörurnar úr tæru lindarvatni í bland við ferskustu ávexti sem völ er á. Áherslan er á að framleiða kokteilagos sem hentar barþjónum enda eru mennirnir á bak við vörumerkið barþjónar í grunninn. Engin aukaefni eru notuð til framleiðsluna, einungis náttúrleg hráefni.