Himbrimi gin er framleitt af Brunnur Distillery og samanstendur af Himbrima Winterbird London Dry og Himbrima Old Tom. Vandað og metnaðarfullt framleiðsluferli auk hágæða hráefna þar sem íslensk náttúra og aldagamlar bruggaðferðir fá að njóta sín.