Charles Mignon er lítill fjölskyldurekinn kampavíns framleiðandi sem leggur áherslu á gæða kampavín á góðu verðbili. Kampavínshúsið er staðsett í Épernay sem er þekkt fyrir að halda vel utan um hefðir og þekkingu kampavíns gerðar. Síðan árið 2003 hefur Charles Mignon verið skráð sem einn af bestu kampavínshúsum Champagne héraðsins samkvæmt virtum lista UMC.