Franskt, fagurrautt vín. Ferskur ávöxtur í nef með fjölbreyttri flóru blóma. Ferskleika ber einnig á góma, þæginleg sýra og mýkt í víninu, gott jafnvægi. Létt vín sem…
Franskt vín. Dökkrauður litur með bláum blæbrigðum. Kryddaður tónn í lyktinni með ilm af rauðum berjum og bláberjum, pipar og lakkrís. Silkimjúkt tannín og góð…