Staðsett í hlíðum Treviso starfar ungur víngerðarmaður að nafni Mattia Ardenghi, hann leggur áherslu á hágæða Prosecco framleiðslu sem uppfyllir ströngustu skilyrði Prosecco framleiðslu á Ítalíu undir heitinu DOCG Conegliano Valdobbiadene.