Cantine San Marzano er einn fremsti vínframleiðandi Puglia héraðsins á Ítalíu og nær saga fyrirtækisins aftur til ársins 1962 þegar 19 vínbændur úr þorpinu sameinuðust undir merki San Marzano.