Framsækinn og nýjungagjarn skoskur viskí framleiðandi sem býður upp á mjög breitt vöruúrval. Við erum með þrjár mismunandi tegundir í boði hjá okkur. Fyrirtækið kaupir blöndur frá mörgum mismunandi viskí framleiðendum innan Skotlands, blanda svo sjálfir og þroska blöndurnar eftir þörfum. Útkoman er skemmtilegt og eftirminnilegt hágæða viskí.