Sögufræg framleiðsla sem nær aftur til ársins 1763 við árbakka Charente árinnar í hjarta Cognac héraðsins. Hine er einn fremsti koníak framleiðandi heims og er í sérflokki þegar kemur að koníaki úr efstu hillu. Framleiðandinn býr yfir einum verðmætasta koníaks kjallara heims.
Hine notast við Grande og Petite Champagne þrúgurnar í sinni framleiðslu. Elísabet önnur Breta drottning var mikill aðdáandi Hine og er þetta eina koníakið sem er á boðstólnum í höllinni.