Klassíkt „dry“ gin sem með tilstilli ferskra sítrus ávaxta frá Sikiley á Ítalíu hefur gert góða hluti á alþjóðavísu og er eitt vinsælasta bragðbætta ginið á markaðnum. Ginið er unnið eftir köldu eimingarferli þar sem hitastigið fer ekki yfir 130 gráður í þeim tilgangi að halda bragði ávaxtana sem ferskustu.