Vínlisti

ALVÍN flytur aðeins inn hágæða vín og sterkt áfengi. Hér að neðan er vínlisti okkar.

Rauðvín

Vandaðu valið og veldu hágæða rauðvín

Chateau Haut Lartigue

Rauðvín - Frakkland

Meðalfylling. Ósætt. Fersk sýra. Miðlungstannín. Dökk skógarber. Lyng. Bragðmikið.

Gott með aðalréttum. Helst alifuglum, lambakjöti, svínkjöti og pasta

Les Joyeuses

Rauðvín - Frakkland

Létt meðalfylling. Ósætt. Fersk sýra. Miðlungstannín. Brómber. Plóma. Krækiber. Nokkuð bragðmikið og mjög ávaxtaríkt.

Gott með kjöti. Ítölskum mat. Eitt og sér.

Lenotti Amarone

Rauðvín - Ítalía

Þurrt. Hlýtt. Þroskað og ákaft. Amaranth fræ. Bragðið varpar ljósi og langt þroskunartímabil í eikartunnu.

Gott Með aðalréttum og eitt og sér. Eins og flís við rass með nauta og lambakjöti. Einnig villibráð og gráðosti.

Lenotti Valpolicella

Rauðvín - Ítalía

Fágað, þurrt og bragðmikið. Vottur af möndlum og ávöxtum.

Gott með grillkjöti, pasta og þroskuðum osti.

Vinyes Ocults Blend

Rauðvín - Argentína

Nokkuð flókin uppbygging af tannín og kraftmiklum sætum ávöxtum sem gefa bragðlaukunum ævintýralegt bragð.

Gott með vel krydduðu kjöti og sterkum ostum.

Vinyes Ocults Malbec

Rauðvín - Argentína

Vínið er látið liggja í 12 mánuði í eikartunnum og eikin skilur eftir sig þroskað bragð í bland við þétt ber, plómu og mjúka vanillu. Fersk sýra og nokkuð tannískt.

Gott með rauðu kjöti og ostum.

Vinyes Ocults Gran Malbec

Rauðvín - Argentína

Djúpt lifandi bragð með mikinn kraft. Gott jafnvægi milli ferskrar sýru og þroskaðs tanníns.

Gott með hvítu og rauðu kjöti og öðrum bragðmiklum mat.

Hvítvín

Gæða hvítvín frá þekktum framleiðendum

Saint-Germain

Hvítvín - Frakkland

Ljóssítrónugult. Meðalfylling. Ósætt. Fersk sýra. Þroskuð epli. Vínber. Sólberjalauf. Fjölbreytilikinn nýtur sín. Geymist vel.

Gott með fiski, skelfiski, grænmetisréttum og einnig gott sem fordrykkur.

Epoque Collection Terrior

Hvítvín - Frakkland

Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling. Ósætt. Fersk sýra. Sítróna. Epli. Grösugt. Steinefni. Vínið er frá Bergerac héraði á Frakklandi.

Gott með sushi, skelfiski, fiski og grænmetisréttum.

Epoque Tradition Semillon ( Lítil flaska )

Hvítvín - Frakkland

Létt fylling, hálfsætt, mild sýra. Pera og ananas keimur. Vínið er frá Bergerac héraði á Frakklandi.

Gott sem móttöku eða eftirrétta vín. Passar einnig vel með pinna mat og öðrum mat i léttari kantinum.

Lenotti Pinot Grigio

Hvítvín - Ítalía

Einfalt og fágað vín. Þurrt. Léttir ávexitr. Pera, epli, ferskja og hvít blóm.

Gott sem fordrykkur, með grilluðum fisk og léttum réttum.

Rósavín

Lífrænt rósavín fyrir þá sem láta sér annt um umhverfið

Chateau Les Peyroulets Rose

Rósavín - Frakkland

Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling. Þurrt. Ósætt. Fersk sýra. Hindber. Steinefni. Ferskja.

Gott með fisk, skelfisk, pasta, pizzu og réttum sem byggjast á tómötum. Ljúffengt sem fordrykkur

Kampavín/Freyðivín

Bubblur eru alltaf klassík

Charles Mignon Kampavín Brut Grand Tradition

Kampavín - Frakkland

Ferskt og ávaxtaríkt. Ilmur af hvítum blómum og ávöxtum. Fágað með góða uppbyggingu bragðs.

Gott eitt og sér einnig með mat og mildum osti.

Charles Mignon Kampavín Premium Cru

Kampavín - Frakkland

Ferskjur, hunangs og hvít blóm einkenna lykt og bragð ásamt sítrus og smjöri. Áhrif Pinont Nooir gæta vel í þessu víni og draga fram kraftmikið og endingarmikið bragð.

Gott sem fordrykkur og með fiski og skelfiski.

Pinot Noir

Freyðivín - Argentína

Fínar viðvarandi loftbólur sem brjóta og rísa hægt. Viðkvæmur bleikur litur með appelsínugulum blæbrigðum.
Eiginleikar Pinot Noir gæta mikils og létt sætir ávextir kítla bragðlaukana.

Gott sem fordrykkur og með fiski og skelfiski.

Bjór

Eitthvað fyrir alla

Ola Dubh 12 ára

Bjór - Skotlandi

Baðaður í 12 ára eikar viskí tunnum.
Ristað maltar og karamellu bragð með viskí keim. Auk þess finnst bragð af eik, beiskju og kaffi.

Ola Dubh 18 ára

Bjór - Skotland

Baðaður í 18 ára viskí tunnum.
Bragðlaukarnir fá blöndu af þurrkuðum ávöxtum, eik, tóbaki, sætu malti, vanillu og viskí.

Old Engine Oil

Bjór - Skotland

Meðalfylltur. Dökkt súkkulaði í fyrirrúmi en einnig rjómað kaffi og sæt karamella.

Harviestoun IPA

Bjór - Skotlandi

Bandarískir humlar bjóða upp á langlíft og
kraftmikið bragð.
Mikið og þétt humlað sítrusbragð sem leiðir út
í maltað jarðarbragð líkt og barr með tilheyrandi
beiskju.

Schiehallion

Bjór - Skotland

Ferskur premium lager bjór í ætt við
pilsner. Stökkur og humlaður.
Gott jafnvægi á milli malts og ávaxtahumla.
Létt hunangssæta og vottur af greipaldin.
Fæst í flösku og dós.

Romm

Angostura romm þekkja allir romm áhugamenn

Angostura White Rum

Romm - Trinidad og Tobago

Hefur sterkan karakter sem skín í gegn. Mjúkt, þurrt og kryddað romm með léttu sítrus, ávaxta og eikar bragði. Vanilla fær einnig að njóta sín og skapar hlýtt og litríkt bragð. Auðvelt að para saman við fjölbreytt hráefni.

Gott í kokteila sem styðjast við ávexti.

Angostura 5 ára

Romm - Trinidad og Tobago

Súkkúlaði, vanilla og ristuð eik í aðalhlutverki auk annarra krydda sem bjóða upp á þæginlegt en um leið kröftugt bragð. Nokkuð Sterkt alkahól bragð, hlýtt og milt eftirbragð.

Dökka bragðið gerir rommið einstaklega skemmtilegt til kokteilgerðar en er einnig gott eitt og sér.

Angostura 7 ára

Romm - Trinidad og Tobago

Þroskast í minnst 7 ár í einnota bourbon tunnum. Dökkt. Hlynur. Súkkulaði, Hunang, Toffí. Allur líkaminn tekur þátt í að upplifa bragðið, eitthvað sem enginn romm unandi er svikin af.

Angostura 1919

Romm - Trinidad og Tobago

Margslungið mjúkt vanillu bragð sem reynir mikið á bragðlaukana. Þurrkaðir ávextir, kaffi, sýróp ,súkkulaði og hunang gefa romminu fágaðan og mikilfenglegan blæ. Skemmtilegur kraftmikill en mjúkur tónn í eftirbragðinu.

Angostura 1824

Romm - Trinidad og Tobago

Þroskast í minnst 12 ár í eikar bourbon tunnum. Handblandað.
Fágað rjóma og eikar bragð. Tóbak og leður undirstrika ölrunina. Lamglíft og einstakt eftirbragð.

Bitter

Angostura bitter er gífurlega vinsæll og umbúðirnar óbreyttar í fjölda ára

Amaro Di Angostura Bitter

Bitter - Trinidad og Tobago

Sætt framandi bragð sem inniheldur kanil, dökkt súkkulaði og appelsínu, negul og kóla. Byggist á sömu uppskrift og notast er við í Aromatic Bitter en með meira kryddbragð.

Gott í kokteilgerð og einnig eitt og sér í klaka.

Angostura Aromatic Bitter

Bitter - Trinidad og Tobago

Gerir góðan kokteil betri. Kanill, anís, appelsínuhýði, karamella.

Gott í mýgrútur af kokteilum sem stiðjast við Angostura bitter s.s. Manhattan, Mai Tai, Zombie, Old Fashiond og Bloody Mary

Angostura Orange Bitter

Bitter - Trinidad og Tobago

Djúpt og kraftmikið appelsínu og blóðappelsínu bragð með kryddum á borð við kóríander og kardimommu.

Gott í martíni og kokteila sem styðjast við vodka, gin og frábært í whisky kokteila.

Vermouth

Léttir og skemmtilegir

Dolin Blanc

Vermouth - Frakkland

Silkimjúkur. Blómstrandi bragð sem einkennist af illiblómum (elderberry), ferskum möndlum og ferskju. Flókin lykt af fjallagrösum og sítrus.

Góður í kokteilgerð og einn og sér í klaka.

Dolin Dry

Vermouth - Frakkland

Léttleikandi bragð sem leikur við bragðlaukana með mildri peru, plómu og ferskum sítrus. Fjalljurtir fá að njóta sín í lykt og bragði. Lúmskt bitursætt eftirbragð.

Góður í kokteilgerð og einn og sér í klaka.

Dolin Rouge

Vermouth - Frakkland

Flókin samsetning af þurrkuðum ávöxtum, möndlum, sítrus, peru, kanil, kryddaðri köku og tóbaki. Jafnt og þétt biturt bragð.

Góður í kokteilgerð og einn og sér í klaka.

Gin

X-Gin er ultra premium gin, og fylgir með því kakónibbur til íblöndunar

X-Gin

Gin - Belgía

Notast við 15 jurtir og fleiri krydd sem baða sig í litríkri bragðbombu. Mjög milt og bragðgott. Ber, möndlur, hnetur og súkkulaði keimur gerir ginið frábrugðið öllum öðrum.

Gott með klaka tonik, kakóbaunum og hindberjum. Einnig gott að blanda við appelsínulíkjör sem ýtir undir súkkulaði bragðið. Kakónibbur fylgja flöskunni sem gott er að bæta út í.

Vodka

Tovaritch er mest verðlaunaðasti Vodki í heimi

Tovaritch Vodka

Vodka - Rússland

Eimaður fimm sinnum áður en tappaður á flöskur og filteraður 20 sinnum.
Framleiðsluferlið skilar sér alla leið til neytandans sem upplifir hreint og tært bragð sem gerir hann að einum besta vodka heims.

Góður einn og sér sem skot eða í klaka. Drekkist kaldur. Einnig frábær í kokteilgerð.

Koníak

Mjúkt sem smjör í stofuhita

Hine Rare Fine Champagne VSOP

Koníak - Frakkland

Yngsta koníakið í blöndunni er 6 ára og elsta 12 ára, meðal aldurinn er 8 ára. Brenndar nektarínur, þroskaðar apríkósur, melóna og súkkulaði. Langvarandi mjúkt bragð

Klassíkst Hine Koníak með fullkomið jafnvægi af kryddi og ávöxtum.

Hine Antique Grand Champagne XO

Koníak - Frakkland

Meðalaldur blöndunnar er 20 ára. Þurrt bragð með snertingu af dökku súkkulaði og leðri.

Einungis notaðar þrúgur, 40 talsins, frá Grand Champagne svæðinu í Frakklandi.