Veisluráðgjöf

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf og tilboðsgerð þar sem settir eru saman sérsniðnir pakkar fyrir brúðkaup, gæsanir/steggjanir, vinkonukvöld, árshátíðir, kynningar og öll önnur tilefni þar sem fólk kemur saman.

Fylltu út formið hér að neðan og við svörum innan 48 klukkustunda

* þýðir að þú þarft að fylla út