ANGOSTURA 1919

Með mars 3, 2018GÆÐA VÍN

ANGOSTURA 1919

Margslungið ROMM, mjúkt vanillu bragð sem reynir mikið á bragðlaukana.

Þurrkaðir ávextir, kaffi, sýróp ,súkkulaði og hunang gefa romminu fágaðan og mikilfenglegan blæ. Skemmtilegur kraftmikill en mjúkur tónn í eftirbragðinu.